Yfirbyggð Cleopatra 38 til sölu
Báturinn var tekinn í gegn 2019. Sett ný 700 HÖ Yanmar vél í bátinn Nýtt Þurrpúst, Nýr Gír , Ný upphengja, Ný Skrúfa. Ný Skutskrúfa frá Marás. Bógskrúfa er einnig í bátnum. 2021 – Var skipt um minni glussatank sem liggur undir lest. Báturinn er með gilt haffæri og er staðsettur í Hafnarfjarðarhöfn.
Upplýsingar
- Tegund Fiskiskips Línuskip
- Efni í bolTrefjar
- Gilt Haffærisskírteini Já
Skipaskrárnúmer
2766
Nafn
Otur III ÍS-33
Brúttótonn
1,98
Mesta Lengd
13,04
Breidd
3,75
Dýpt
1,4
Fylgihlutir (tilgreina rúllutegund og fjölda), línutrekt, línuspil, kör, glussadælu, björgunarbát)
Öryggisbúnaður: Öryggisbúnaður bátsins kemur frá Viking. Gúmmíbjörgunarbátur 4 manna. Slökkvikerfi í vélarrúmi Hand slökkvitæki. 4 stk björgunarbúningar Bjargvesti.
Árgerð vélar
Báturinn var tekinn í gegn 2019. Sett ný 700 HÖ Yanmar vél í bátinn.
Upplýsingar um vinnuhraða, Gír, Hestöfl (KW)
Vélin er keyrð 7.800 tíma
Smíðaár og Smíðastöð
2007
Siglingabúnaður
- Dýptarmælir
- Radar
- VHF Talstöð
- GPS áttaviti
- Sjálfsstýring
- GPS Tæki
- Áttaviti
- Örbylgjuofn
- Ísskápur
- Útvarp
- Sími og Internet
- Siglingatölva
- AIS tæki
- Vagn Fylgir
Auka upplýsingar um Siglingabúnað (tegund, vörurmerki, ítarefni)
Báturinn er vel útbúinn siglingatækjum (Furuno tæki að mestu), GPS kompás, Ný Comnav sjálfstýring. Sailor Talstöð Dýptarmælir Ný tölva fyrir Maxsea Miðstöðvarhitun fram í lúkar.
Reviews (0)
Yfirbyggð Cleopatra 38 til sölu
Yfirbyggð Cleopatra 38 til sölu
29.000.000 kr.