Bátamiðlun
Bátamiðlun er systurfyrirtæki Aflamiðlunar ehf sem hefur frá árinu 2017 rekið eina stærstu afla- og krókaleigu landsins. Bátamiðlun er auglýsingavettangur fyrir alla þá sem vilja milliliðalaust óska eftir bát eða setja sinn bát á sölu.
Stýrisangar Aflamiðlunar standa fyrir vöru- og þjónustuframboði fyrirtækisins.
Hvernig byrjaði þetta allt saman?
Í gegnum árin hefur statt og stöðugt aukist krafan á að Aflamiðlun sinni kaupum og sölu á skipum. Í staðinn fyrir að gerast skipasali er hinsvegar hugmyndin að búa til vettvang svo allir mínir viðskiptavinir geti (milliliðalaust) keypt eða selt sín skip.
Hver er maðurinn á bakvið Bátamiðlun.is?
Aflamiðlun, Kvótamiðlun, Bátamiðlun
Ingvi Þór
Eigandi og framkvæmdastjóri