Bátamiðlun.is

Oh no, something went wrong. Please check your network connection and try again.

Flottur krókaaflamarksbátur til sölu

Flottur krókaaflamarksbátur til sölu

Otur II ÍS-173 sem staðsettur er í Hafnarfjarðarhöfn er smíðaður hjá Seiglu á Akureyri 2004. Þessi bátur fór í miklar breytingar árið 2016. Þá var meðal annars eftirfarandi gert: Skipt um aðalvél, gír og skrúfu ( 700 Yanmar) Útbúin með þurrpústi, nýr olíutankur, flotkassi aftan, pera framan, allur málaður á dekki,vélarúmi,lest og tekinn í gegn í lúkar. Sumarið 2024 fór báturinn í upptekt á vél (Allsherjar upptekt skipt um alla spíssa, pakkningar, vélin máluð og settur var nýr gír í bátinn, Nýtt þurrpúst) sjá fylgiskjöl með ítarlegum upplýsingum. Þessi upptekt endaði í 10 milljónum með gírnum. Þetta er mjög vel um genginn bátur og í topplagi. Frekari upplýsingar um framkvæmdir og viðhald hjá seljanda - hægt upplýsingar í skilaboðum.

Upplýsingar

  • Tegund Fiskiskips Línuskip
  • Vél YANMAR
  • Efni í bolTrefjar
  • Gilt Haffærisskírteini

Skipaskrárnúmer

2599

Nafn

Otur II

Brúttótonn

17,97

Mesta Lengd

11,6

Breidd

3,6

Dýpt

1,44

Fylgihlutir (tilgreina rúllutegund og fjölda), línutrekt, línuspil, kör, glussadælu, björgunarbát)

Veiðarfæri & Búnaður Beitir línuspil, Beitir lyftukar, Beitir Færaspil, Hliðarskrúfur framan og aftan. Netaspil, niðurleggjari. Björgunarbátur: Viking árgerð 2017.

Árgerð vélar

Vél Yanmar sögð 700 hö. Árgerð 2016. Keyrð 20.000 tíma. Ávallt skipt um olíur og síur á 500 tíma fresti. ZF Gír

Upplýsingar um vinnuhraða, Gír, Hestöfl (KW)

Vinnuhraði 20 sjómílur​/​klst

Smíðaár og Smíðastöð

Smíðaður hjá Seiglu á Akureyri 2004.

Siglingabúnaður

  • Dýptarmælir
  • Radar
  • VHF Talstöð
  • GPS áttaviti
  • Sjálfsstýring
  • GPS Tæki
  • Áttaviti
  • Örbylgjuofn
  • Ísskápur
  • Útvarp
  • Sími og Internet
  • Siglingatölva
  • AIS tæki
  • Vagn Fylgir

Auka upplýsingar um Siglingabúnað (tegund, vörurmerki, ítarefni)

MaxSea time zero. Dýptarmælir JRC. Radar + plotter Raymarine C 90-W VHF talstöð Sailor Sjálfstýring Simrad GPS tæki JRC C-NAV 500 Áttaviti Webasto miðstöð. Sími og internet. Innverter XPC 2200-24 Landrafmagn Örbylgjuofn

Reviews (0)

    28.000.000 kr.