Bátamiðlun.is

Oh no, something went wrong. Please check your network connection and try again.

Yfirbyggð Cleopatra 38 til sölu

Yfirbyggð Cleopatra 38 til sölu

Báturinn var tekinn í gegn 2019. Sett 700 Yanmar vél í bátinn Nýtt Þurrpúst, Nýr Gír , upphengja, Skrúfa. Skutskrúfa frá Marás. Bógskrúfa er einnig í bátnum. 2021 Var skipt um minni glussatank sem liggur undir lest. Báturinn er með gilt haffæri og er staðsettur í Hafnarfjarðarhöfn.

Upplýsingar

  • Tegund Fiskiskips Línuskip
  • Efni í bolTrefjar
  • Gilt Haffærisskírteini

Skipaskrárnúmer

2766

Nafn

Otur III ÍS-33

Brúttótonn

1,98

Mesta Lengd

13,04

Breidd

3,75

Dýpt

1,4

Fylgihlutir (tilgreina rúllutegund og fjölda), línutrekt, línuspil, kör, glussadælu, björgunarbát)

Öryggisbúnaður: Öryggisbúnaður bátsins kemur frá Viking. Gúmmíbjörgunarbátur 4 manna. Slökkvikerfi í vélarrúmi Hand slökkvitæki. 4 stk björgunarbúningar Bjargvesti.

Árgerð vélar

Báturinn var tekinn í gegn 2019. Sett 700 Yanmar vél í bátinn.

Upplýsingar um vinnuhraða, Gír, Hestöfl (KW)

Vélin er keyrð 7.800 tíma

Smíðaár og Smíðastöð

2007

Siglingabúnaður

  • Dýptarmælir
  • Radar
  • VHF Talstöð
  • GPS áttaviti
  • Sjálfsstýring
  • GPS Tæki
  • Áttaviti
  • Örbylgjuofn
  • Ísskápur
  • Útvarp
  • Sími og Internet
  • Siglingatölva
  • AIS tæki
  • Vagn Fylgir

Auka upplýsingar um Siglingabúnað (tegund, vörurmerki, ítarefni)

Báturinn er vel útbúinn siglingatækjum (Furuno tæki mestu), GPS kompás, Comnav sjálfstýring. Sailor Talstöð Dýptarmælir tölva fyrir Maxsea Miðstöðvarhitun fram í lúkar.

Reviews (0)

    29.000.000 kr.